Lækjargata 2, deiliskipulag
Lækjargata 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 629
24. ágúst, 2017
Annað
Fyrirspurn
Kynnt vinna við deiliskipulag Lækjargötu 2, Dvergsreit. Lagt fram erindi íbúa við Brekkugötu dags. 22.8. 2017 varðandi uppbyggingu á svæðinu og bílastæðavanda við Brekkugötu.
Svar

Til kynningar.
Skipulags- og byggingarráð vísar erindi íbúa við Brekkugötu í áframhaldandi vinnu við deiliskipulag reitsins.