Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, breytingar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 643
20. febrúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram erindi SSH sent í tölvupósti 16. febrúar um vaxtamörk á Álfsnesi, verkefnislýsingu fyrir breytingu á svæðisskipulagi.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrirliggjandi verkefnislýsingu til kynningar og umsagnar, sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana.