Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, breytingar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1840
22. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
10.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðsfrá 14.janúar sl. Lögð fram til kynningar breyting á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2040 þar sem vaxtamörk á Álfsnesi eru færð út. Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins hefur óskað eftir afgreiðslu bæjarstjórnar á breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 ásamt umhverfisskýrslu.
Lögð fram til kynningar breyting á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2040 og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með tilvísan til 2.mgr. 25.gr. skipulagslaga nr.123/2010 og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.