Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, breytingar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 693
14. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram til kynningar breyting á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2040 þar sem vaxtamörk á Álfsnesi eru færð út. Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins hefur óskað eftir afgreiðslu bæjarstjórnar á breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 ásamt umhverfisskýrslu.
Svar

Lögð fram til kynningar breyting á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2040 og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.