Klettahraun 23, breyting á þaki
Klettahraun 23
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 736
2. janúar, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Magnús Ingi Óskarsson og Signý Jóhannesdóttir sækja þann 28.09.2017 um breytingu á samþykktum teikningum vegna mygluskemmda sem orsökuðu að skipta þurfti um þak samkvæmt teikningum Freys Frostasonar dags. 07.03.2017. Nýjar teikningar bárust þann 28.12.2018.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121465 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035042