Samningur við ÍBH um eflingu íþróttastarfs fyrir yngri en 18 ára
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1793
25. október, 2017
Annað
Fyrirspurn
5.liður úr fundargerð fræðsluráðs frá 18.október sl. Samningur við ÍBH um eflingu íþróttastarfs f. ungmenni yngri en 18 ára lagður fram til samþykktar.
Fræðsluráð samþykkir samninginn og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Rósa Guðbjartsdóttir. Til máls tekur einig Gunnar Axel Axelsson. Að lokum tekur Adda María Jóhannsdóttir til máls.

Bæjarstjórn samþykkir með 11 greiddum atkvæðum framlagðan samning.