Líknarfélagið Von, ósk um styrk
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3481
30. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf dags. 4.okt.sl. frá líknarfélaginu Von þar sem sótt er um styrk vegna jólahátíðar fyrir fólk með fötlun.
Svar

Styrkveitingum fyrir árið 2017 er lokið og ekki unnt að verða við framkominni beiðni.