Skarðshlíð 2. áfangi, djúpgámalóðir
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 641
23. janúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Lóðir fyrir djúpgáma í 2. áfanga Skarðshlíðar teknar til umfjöllunar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir með vísan til 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga að unnin verði breyting á skilmálum 2. áfanga Skarðahlíðar er varða meðferð sorps og djúpgámalóðir.