Dalshraun 5, breytingar, mhl 01
Dalshraun 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 685
29. nóvember, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Brimborg ehf. sækir þann 12.10.2017 um að breyta brunarvarnir, breyta gluggaútlit, óbreyttar stærðir; samkvæmt teikningum Jóns Hrafns Hlöðverssonar dags. 15.06.2014. Nýjar teikningar bárust 23.11.2017 með stimpli frá SHS og Sh.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120256 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030042