Geislaskarð 2, byggingarleyfi
Geislaskarð 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 679
18. október, 2017
Annað
Fyrirspurn
VHE ehf. sækja 17.10.2017 um leyfi til að byggja 9 íbúða fjölsbýlishús samkvæmt teikningum Baldurs Ó. Svavarssonar dagsettar 16.10.2017.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214361 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100714