Vellir 6, endurskoðun deiliskipulagsskilmála
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 679
18. október, 2017
Annað
‹ 11
12
Fyrirspurn
Endurskoðun skilmála deiliskipulags Valla 6 er snýr að almenningssamgöngum við Hvannavelli tekin til umfjöllunar.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að grenndarkynna breytingu skilmálanna með vísan í 2. mgr. 43. gr skipulagslaga 123/2010.