Vellir 6, endurskoðun deiliskipulagsskilmála
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 637
28. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Endurskoðun skilmála deiliskipulagsins Vellir 6 er snýr að almenningssamgöngum við Hvannavelli. Athugasemdir bárust frá íbúum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum og bendir á að stoppistöð strætisvagna hefur verið þarna frá upphafi og tilkoma skýlisins er til að koma til móts við farþega í samræmi við aukna notkun á þessum stað sem talning sýnir.