Norðurhella 19, bygginarleyfi,gistiheimili
Norðurhella 19
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 637
28. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Selið Fasteignafélag ehf. sækja 18.10.2017 um að fá að byggja gitiheimili á 2 hæðum skv. teikningum Guðmundar Gunnlaugssonar dags. 18.8.2017. Óskað er eftir að veitt verði leyfi til að hafa svalir á húsinu sem stangast á við gildandi deiliskipulagsskilmála en þar segir að húsin skulu öll vera innan byggingarreitar þ.m.t. svalir. Ósk umsækjanda stangast á við gildandi skilmála skipulagsins og því yrði að sækja um deiliskipulagsbreytingar.
Svar

Skipulags- og byggignarráð heimilar umsækjanda að fara í deiliskipulagsbreytingu á eigin kostnað.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204729 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097926