Traðarberg 7, umsókn um lóðarstækkun
Traðarberg 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3491
20. apríl, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn um lóðarstækkun á lóð Traðarbergs 7.
Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi mætti til fundarins.
Svar

Bæjarráð telur að fram skuli fara grenndarkynning og felur umhverfis- og skipulagsþjónustu að vinna áfram að málinu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026835