Traðarberg 7, umsókn um lóðarstækkun
Traðarberg 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3509
6. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Áður á dagskrá bæjarráðs 20.apríl sl. Umsókn um lóðarstækkun. Sent í grenndarkynningu. Athugasemd barst.
Svar

Skipulagsfulltrúa er falið að vinna áfram að málinu í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026835