Bæjarhraun 26, byggingarleyfi breyting
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 689
3. janúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekið fyrir a nýju erindi Sigríðar Erlendsdóttur dags. 3.11. 2017 um að fjölga eignarrýmum og breyta innra fyrirkonulagi rýma 0101 og 0102 lítillega. Eigandi mhl. 0101 og 0102 er Fjóluvellir ehf sem er meðumsækjandi Sigríðar Erlendsdóttur. Nýjar teikningar með stimpli SHS bárust 16.11.2017.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. Eiganda bent á að gera þarf nýjan eignaskiptasamning vegna þessa.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120251 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030038