Cuxhaven, jólatré 2017
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3481
30. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá Cuxhaven þar sem tilkynnt er um jólatré að gjöf. Andri Ómarsson verkefnastjóri mætti til fundarins.
Svar

Jólatré frá Cuxhaven hefur verið sett upp við Flensborgarhöfn og verða ljósin tendruð kl. 15:00 þann 1. desember.