Tjarnarvellir 7, eigin úttektir
Tjarnarvellir 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 685
29. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Tryggvi Jakobsson byggingarstjóri sækir þann 22.11. 2017 um eigin úttektir á Tjarnarvöllum 7.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir að byggingarstjóri fái að gera sínar eigin úttektir í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Steyptar burðarplötur eru undanskildar og sér byggingarfulltrúi um þær úttektir