Helluhraun 16-18, breyting á mhl.0201
Helluhraun 16
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 685
29. nóvember, 2017
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Eik fasteignafélag hf.sækir 23.11.2017 um breytingu á rými 0201, samkvæmt teikningum Freys Frostasonar dags. 22.11.2017 Einning stimpill frá SHS og brunahönnun.
Svar

Afgreiðslu frestað, vantar stimpil heilbrigðiseftirlits.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120828 → skrá.is
Hnitnúmer: 10073731