Apalskarð 2-4 og 6-8, fyrirspurn
Apalskarð 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 640
9. janúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísaði á fundi sínum 29.11.2017 eftirfarandi erindi til skipulags- og byggingarráðs. VHE ehf. leggur inn þann 24.11.2017 fyrirspurn um að byggja fjölbýlishús á lóðinni Apalskarð 2-4 og 6-8. Eins spurning með húsnúmer, breyta þeim í stað að hafa 4a og b, 8a og b.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir erindið með vísan til gr. 4.1 í greinagerð og skipulagsskilmálum Skarðshlíðar 1. áfanga.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 214358 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100722