Atvinnulóðir, skilmálar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 685
29. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram listi yfir atvinnulóðir sem var úthlutað fyrir hrun og enduðu almennt í eigu fjármálastofnana og framkvæmdir ekki hafnar.
Svar

Byggingarfulltrúi gerir tillögu að tímaskilmálum og vísar til afgreiðslu lögfræðings bæjarins.