Kaplahraun 16, eigin úttektir byggingarstjóra
Kaplahraun 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 686
6. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Haukur Berg Gunnarsson sækir þann 30.11.2017 um eigin úttektir byggingarstjóra.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir að byggingarstjóri fái að gera sínar eigin úttektir í samræmi við lög um mannvirki nr.160/2010, steyptar plötur eru undanskildar og sér byggingarfulltrúi um þær úttektir

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121353 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034288