Kvistavellir 64, dagsektir vegna bílastæðis
Kvistavellir 64
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 686
6. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á Kvistavöllum 64 hefur eigandi búið til bílastæði á hluta lóðar þar sem bílastæði eru ekki samþykkt, hvorki á aðaluppdráttum eða samkvæmt deiliskipualagi.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda að Kvistavöllum 64, þar sem hann hefur útbúið bílastæði við enda á götu sem ekki er heimild til. Eiganda var sent bréf þess efnis og hann hefur ekki brugðist við. Dagsektir verða lagðar á frá og með 2. janúar 2018 og eru 20.000 kr á dag í samræmi við 56 gr. laga um mannvirki 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204434 → skrá.is
Hnitnúmer: 10086004