EES EFTA sveitarstjórnarvettvangur, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3482
14. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um fund EES og EFTA á sveitarstjórnarstiginu sem haldinn verður í Reykjavík í lok júní 2018.
Svar

Lagt fram til kynningar.