Finnland, samkomulag ríkis og sveitarfélaga á Helsinki svæðinu, landnýting, húsnæðismál og samgöngur, fordæmi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3482
14. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá SSH þar sem vakin er athygli á samningum finnska ríkisins við sveitarfélög á Helsinkisvæðinu.
Svar

Lagt fram til kynningar.