Suðurhella 4, byggingarleyfi
Suðurhella 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 715
25. júlí, 2018
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju umsókn Bors ehf dags. 14.12.2017 um leyfi að byggja stálgrindarhús samkvæmt teikningum Aðalsteins Júlíussonar dags. 09.12.2017. Nýjar teikningar bárust dags. 06.02.2018 og greinagerð v/brunavarna 16.04.18. Nýjar teikningar bárust m/stimpli frá slökkviliði höfuðborgarsvæðis.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingafulltrúa vísar erindinu til úrvinnslu starfsmanna með vísan til vinnslu á deiliskipulagsbreytingu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204734 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097592