Slökkvilið höfuðborgarsvæðis, gjaldskrá
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1798
17. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
10.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 11.jan. sl. Gjaldskrá Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu lögð fram.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að gjaldskrá SHS verði samþykkt.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 greiddum atkvæðum fyrirliggjandi gjaldskrá SHS.