Suðurhella 6, dagsektir
Suðurhella 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 688
20. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á Suðurhellu 6 er búið að reisa tvö milliloft, einnig að setja loftpressu og túður utanhúss án leyfis. Rými 0109 og 0110 eru með milliloftin, loftpressan og rörið er í eigu rýmis 0102.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eigendur þriggja rýma á Suðurhellu 6, tveir eigendur eru með milliloft sem ekki hefur verið samþykkt og einn eigandi er búinn að setja loftpressu og rör utan á húsið sem ekki hefur verið samþykkt.
Eigendur hafa fengið bréf vegna þessa.