Strandgata 4, fjarlægja aspir.
Strandgata 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 690
10. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Borist hefur beiðni frá framkvæmda- og rekstardeild Hafnarfjarðar til þess að fá leyfi til að fjarlægja 4 aspir sem standa framan við húsið Strandgata 4 þar sem rætur þess hafa vaxið inní lagnir og stíflað fráveitulagnir.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa heimilar að umræddar aspir verði fjarlægðar.