Bátaskýlin við Lónsbraut, reglur um umgengni og þrifnað
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 766
22. september, 2022
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Tekin til umræðu umgengni og framkvæmdir við bátaskýlin.
Svar

Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram á milli funda.