Fundargerðir 2018, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1799
31. janúar, 2018
Annað
‹ 5
6
Fyrirspurn
Fundargerð fræðsluráðs frá 24.jan. sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 17.jan.sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 26.jan.sl. Fundargerð bæjarráðs frá 25.janúar sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 10.jan.sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 10.jan.sl. c. Fundargerð stjórnar SSH frá 8.jan. sl. d. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 5.jan. sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 24.jan.sl. a. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 5.jan.sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 23.jan.sl. Fundargerð forsetanefndar frá 29.jan. sl.
Svar

Gunnar Axel Axelsson tekur til máls undir fundargerðum almennt. Til andsvars kemur Rósa Gubjartsdóttir.

Starfsaldursforseti Rósa Guðbjartsdóttir tekur við fundarstjórn.

Til máls tekur Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir einnig undir fundargerðum almennt. Guðlaug tekur svo við fundarstjórn að nýju.

Kristín María Thoroddsen víkur af fundi kl. 18:14.

Til andsvars kemur Gunnar Axel. Guðlaug Svala svarar andsvari.

Helga Ingólfsdóttur tekur máls undir 1. tl. í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 24.jan.sl.

Til máls tekur Ólafur Ingi Tómasson um fundargerðir almennt. Til andsvars kemur Gunnar Axel. Ólafur Ingi svarar andsvari.

Til máls tekur Sverrir Garðarsson undir 6. tl. fundargerð fræðsluráðs frá 24.jan. sl. Til andsvars kemur Rósa Guðbjartsdóttir.