Steinhella 2, dagsektir vegna lokaúttektar
Steinhella 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 690
10. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Steinhella 2 er skráð sem fokheld í Fasteignaskrá Íslands, öryggisúttekt fór fram 2013, en samkvæmt lögum þarf lokaúttekt að fara fram eigi síðar en þrem árum eftir öryggisúttekt, það hefur ekki verið gert. Eigendur fengu bréf vegna þessa og hafa ekki brugðist við
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eigandur að Steinhellu 2 og byggingarstjóra, vegna þess að ekki hefur verið gerð lokaúttekt á húsnæðinu, húsnæðið er skráð fokhelt.
Dagsektir verða lagðar á frá og með 1. febrúar 2018 og eru 20.000 kr á dag í samræmi við 56 gr. laga um mannvirki 160/2010

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 189891 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075944