Steinhella 17, dagsektir vegna lokaúttektar
Steinhella 17A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 690
10. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Steinhella 17 er skráð sem fokhelt í fasteignaskrá. Lokaúttekt hefur ekki farið fram þrátt fyrir fjölmargar ítrekanir þess efnis.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eigandur að Steinhellu 17 og byggingarstjóra vegna þess að ekki hefur verið gerð lokaúttekt á húsnæðinu
Dagsektir verða lagðar á frá og með 1. febrúar 2018 og eru 20.000 kr á dag í samræmi við 56 gr. laga um mannvirki 160/2010

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 194261 → skrá.is
Hnitnúmer: 10083563