Strætó bs, fundargerðir 2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3509
6. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 16.nóv.sl.
Svar

Bæjarráð tekur undir mikilvægi þess að skoðaðar verði fyrirliggjandi tillögur að breytingum á innanbæjarleiðarkerfi Hafnarfjarðar og á leið 21 og komið með tillögu að útfærslu og innleiðingu.