Suðurnesjalína 2, valkostagreining og mat á umhverfisáhrifum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 651
26. júní, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að matsáætlun fyrir Suðurnesjalínu 2 milli Hamraness í Hafnarfirði og Rauðamels í Grindavíkurbæ. Erindið var lagt fram til kynningar á fundi bæjarráðs þann 21. janúar og 9. mars 2018. Skipulagsstofnun hefur óskað eftir að Hafnarfjarðarbær gefi umsögn um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun skv. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 106/2000 og 17. gr. reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir framlagða umsögn skipulagsfulltrúa og hún send til Skipulagsstofnunnar sbr. bréf dags. 23. apríl 2018.