Umhverfis- og auðlindastefna, aðgerðaráætlun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 735
18. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram bókun umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 5. maí sl. "Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir því við skipulags- og byggingarráð að hafin verði vinna við grein 4.2. í kafla 4 í Umhverfis- og auðlindastefnu Hafnarfjarðar sem samþykkt var í bæjarstjórn Hafnarfjarðar þann 25. apríl 2018. Greinin hljóðar svo: við skipulag og gerð hjóla- og göngustíga verði öryggi, greiðfærni og upplifun notenda höfð að leiðarljósi."
Svar

Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til vinnslu á sviðinu.