Starfshópur um Ásvelli 2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3522
20. júní, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð 11. júní s. l.
Svar

Fulltrúi Samfylkingarinnar leggur fram eftirfarandi fyrirspurnir:
Í erindisbréfi starfshóps um Ásvelli kemur fram að vinnu hans hafi átt að vera lokið fyrir 1. nóvember 2018.
- Hversu margir fundir hafa verið haldnir í starfshópnum?
- Hver er heildarkostnaður fyrir greidda fundarsetu?
- Hvenær er gert ráð fyrir að hópurinn ljúki störfum og hvað er gert ráð fyrir að kostnaður fyrir greidda fundarsetu verði mikill?
Adda María Jóhannsdóttir