Starfshópur um Ásvelli 2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3501
30. ágúst, 2018
Annað
Fyrirspurn
Skipan í starfshóp
Svar

Bæjarráð samþykkir eftirfarandi skipan í starfshóp um uppbyggingu á Ásvöllum í samræmi við viljayfirlýsingu frá 24. maí 2018.

Fulltrúi minnihluta er Jón Garðar Snædal Jónsson.
Fulltrúar meirihluta eru Kristinn Andersen, sem jafnframt verður. formaður hópsins og Anna Karen Svövudóttir.
Fulltrúar Hauka eru Ágúst Sindri Karlsson og Samúel Guðmundsson.

Einnig beinir bæjarráð því til Íþrótta- og tómstundaráðs að klára vinnu við endurskoðun samstarfssamnings Hafnarfjarðarbæjar og ÍBH sem vinna hófst við á síðastliðnu ári.