Starfshópur um Ásvelli 2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3507
8. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Formaður hópsins, Kristinn Andersen, gerir grein fyrri stöðu verkefnisins og leggur fram ósk um að umboð hópsins verði framlengt.
Svar

Bæjarráð samþykkir að framlengja umboð starfshóps um Ásvelli til 1. febrúar 2019.