Ásbúðartröð 17, fjölgun eigna
Ásbúðartröð 17
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 735
19. desember, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju reyndarteikningar frá Hvalsnes ehf. sem lagðar voru inn 1.2.2018 unnar af Magnúsi Jenssyni dagsettar 29.1.2015. Nýjar teikningar, þar sem einni íbúð er breytt í tvær, bárust 28.9.2018. Nýjar teikningar bárust 12.10.2018 Nýjar leiðréttar teikningar bárust 18.12.2018
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121108 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029105