Austurgata 11, viðbygging
Austurgata 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 777
5. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju umsókn Ástu Sigríðar Einarsdóttur frá 6.3.2018 um viðbyggingu á tveimur hæðum austan við núverandi hús. Bílgeymslu á neðri hæð en svefnherbergi og svalir á eftir hæð samkvæmt teikningu Ólafs Ó. Axelssonar dags. 5.3.2018. Afgreiðslu málsins var frestað þann 14.3.2018 og umsækjanda bent á að um breytingu á deiliskipulagi væri að ræða. Breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Hraun vestur, lóð nr. 11 við Austurgötu var auglýst í B deild þann 4.10.2019. Nýjar teikningar bárust 26.11.2019.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120010 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029115