Ruslatunnur á bæjarlandi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3489
5. apríl, 2018
Annað
Fyrirspurn
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísaði á fundi sínum þ. 21.mars sl. eftirfarandi erindi til bæjarráðs: Ruslatunnur í Hafnarfirði og umgegni um þær teknar til umfjöllunar. Ishmael R. David verkefnisstjóri mætti til fundarins vegna þessa máls.
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir við bæjarráð að stöðugildum verði fjölgað til að tryggja viðunandi þjónustustig við losun ruslatunna á opnum svæðum bæjarins.
Svar

Bæjarstjóra falið að skoða málið.