Ærslabelgur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3552
16. júlí, 2020
Annað
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 1.júlí sl. Tekið fyrir að nýju. Jón Ingi Þorvaldsson persónuverndarfulltrúi mætir til fundarins.
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar því til bæjarráðs að móta stefnu um öryggisvöktun á opnum svæðum.
Svar

Bæjarráð samþykkir að fela stjórnsýslusviði að móta tillögu að stefnu um öryggisvöktun á opnum svæðum í sveitarfélaginu.