Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 26.03.2019 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Selhrauns- norður dags. 20.3.2019. Tillagan var auglýst frá 11.04.2019-23.05.2019. Engar athugasemdir bárust.
Svar
Skipulags- og byggingaráð samþykkir breytt deiliskipulag og að málsmeðferð verð lokið í samræmi við 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.