Leikskólinn Hlíðarendi, starfsmannaaðstaða
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 734
12. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Fyrirhuguð er stækkun leikskólans Hlíðarenda. Stækkunin mun hýsa starfsmannaaðstöðu. Stækkunin hefur lítil áhrif á umhverfið þar staðsetning hennar er milli hluta núverandi byggingar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkja að grenndarkynna tillögu að stækkun leikskólans í samræmi við 1.mgr. 2.gr. samþykktar um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfirði.