Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa tekur neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir nú þar sem það samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
Skv. gildandi skipulagi er heimild til að byggja allt að 26m2 sólskála. Sé áhugi á að byggja við húsið skal halda byggingarmagni innan þess sem heimild er til. Einnig þarf að gæta að staðsetningu viðbyggingarinnar þar sem stígur liggur meðfram lóðinni. Draga þyrfti viðbygginguna inn frá lóðarmörkum.