Hrauntunga 20, fyrirspurn
Hrauntunga 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 704
9. maí, 2018
Annað
Fyrirspurn
Örn Þór Halldórsson óskar með umsókn dags. 20.4. 2018 eftir að byggja 40m 2 viðbyggingu við húsið í samræmi við skissur teiknistofunnar Random ark er sýnir staðsetningu fyrirhugaðrar stækkunar. Undirskriftir helmingi eigenda aðliggjandi húsa fylgja erindinu.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa tekur neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir nú þar sem það samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
Skv. gildandi skipulagi er heimild til að byggja allt að 26m2 sólskála. Sé áhugi á að byggja við húsið skal halda byggingarmagni innan þess sem heimild er til. Einnig þarf að gæta að staðsetningu viðbyggingarinnar þar sem stígur liggur meðfram lóðinni. Draga þyrfti viðbygginguna inn frá lóðarmörkum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121027 → skrá.is
Hnitnúmer: 10033374