Fyrirspurn
15.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 20.október sl.
Lögð fram og kynnt tillaga að legu raflínu í jörð. Jafnframt er óskað eftir heimild til að hefja skipulagsvinnu vegna breytinga á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 í samræmi við 36.gr. skipulagslaga.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að hefja endurskoðun á aðalskipulagi Hafnarfjarðar varðandi legu Hamraneslínu og vísar erindinu til staðfestingar í bæjarstjórn.