Bæjarstjórn fellst samhljóða á beiðni Friðþjófs Helga Karlssonar um lausn frá störfum.
Auk þess samþykkir bæjarstjórn samhljóða eftirfarandi breytingar á skipan ráða og nefnda:
Bæjarráð
- Í stað varafulltrúa Friðþjófs Helga Karlssonar tekur sæti Sigrún Sverrisdóttir, Hamrabyggð 9
- Aðalfulltrúi er áfram Adda María Jóhannsdóttir, en breyta þarf heimilisfangi í Vallarbraut 5
Fræðsluráð
- Í stað Sigrúnar Sverrisdóttur tekur sæti Sigríður Ólafsdóttir, Háahvammi 11
(Varamaður verður áfram Steinn Jóhannsson)
Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Í stað aðalfulltrúa Friðþjófs Helga Karlssonar tekur sæti Sigrún Sverrisdóttir, Hamrabyggð 9
- Í stað varafulltrúa Sverris Jörstad Sverrissonar tekur sæti Sigurbjörg Anna Guðnadóttir, Brekkuhvammi 4
Íþrótta- og tómstundanefnd
- Í stað aðalfulltrúa Sigríðar Ólafsdóttur tekur sæti Steinn Jóhannsson, Lindarbergi 84
(Varamaður verður áfram Vilborg Harðardóttir)
Menningar- og ferðamálanefnd
- Leiðrétta þarf heimilisfang aðalfulltrúa Sigurbjargar Önnu Guðnadóttur í Brekkuhvamm 4
Fulltrúaráð SSH
- Í stað Friðþjófs Helga Karlsson kemur Sigrún Sverrisdóttir, Hamrabyggð 9