Austurgata 11, deiliskipulagsbreyting
Austurgata 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1833
2. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
Deiliskipulagsbreyting vegna lóðarinnar að Austurgötu 11 var auglýst frá 24.08. ? 05.10. 2018. Engar athugasemdir bárust. Í umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 04.07. 2019, kom fram athugasemd um að byggingarreitur við Austurgötu 11 teljist óskráður hvað fornleifaskráningu varðar. Ný umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 01.10. 2019, liggur fyrir, þar sem fram kemur að Minjastofnun nýtir heimild til að veita undanþágu fyrir framkvæmdum á lóðinni. Í bréfi Skipulagsstofnunar, dags. 15.07. 2019, kemur fram að ?áður en stofnunin getur tekið afstöðu til málsins, þarf bæjarstjórn að bregðast við nýrri umsögn Minjastofnunar þegar hún liggur fyrir?. Óskað er eftir afstöðu bæjarstjórnar til nýrrar umsagnar Minjastofnunar Íslands, dags. 01.10. 2019.
Svar

Til máls tekur Guðlaug Kristjánsdóttir.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirlagða umsögn Minjastofnunar vegna Austurgötu 11.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120010 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029115