Fyrirspurn
Komið hefur í ljós að íbúar við Herjólfsgötu nr. 32-34 hafa í leyfisleyfi rifið niður skúra utan lóðamarka sinna og sem eru innan afmarkaðs svæðis Hleina Langeyrarmala sem voru friðlýstir sem fólkvangur 2009. Þetta var ákveðið á húsfundi húsfélagsins að Herjólfsgötu 32-34.
Markmið friðlýsingarinnar var einmitt að vernda búsetulandslag og menningarminjar en um er að ræða gamla reykkofa.